Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
Hraðbraut tilsköpunar
ENSKA
Fast Track to Innovation
Svið
sjóðir og áætlanir
Dæmi
[is] Til þess að stytta tímann sem líður frá hugmynd til markaðssetningar, með því að beita notendanálgun, og til að auka þátttöku atvinnulífsins, lítilla og meðalstórra fyrirtækja og þeirra sem sækja í fyrsta sinn um innan Horizon 2020, ætti að framkvæma tilraunaverkefnið Hraðbraut til nýsköpunar innan sértæka markmiðsins Forysta í stuðningstækni og iðntækni og innan forgangssviðsins Samfélagslegar áskoranir.

[en] In order to reduce the time from idea to market, using a bottom-up approach, and to increase the participation of industry, SMEs and first-time applicants in Horizon 2020, the Fast Track to Innovation (FTI) pilot should be implemented within the specific objective «Leadership in enabling and industrial technologies» and within the priority «Societal challenges».

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1291/2013 frá 11. desember 2013 um að koma á fót Horizon 2020 - rammaáætlun um rannsóknir og nýsköpun (2014-2020) og um niðurfellingu á ákvörðun nr. 1982/2006/EB

[en] Regulation (EU) No 1291/2013 of the European Parliament and of the Council of 11 December 2013 establishing Horizon 2020 - the Framework Programme for Research and Innovation (2014-2020) and repealing Decision No 1982/2006/EC

Skjal nr.
32013R1291
Aðalorð
hraðbraut - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
FTI

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira